Jóladagatal Bókasafns Vestmannaeyja

1.Desember'21 | 14:18
joladagatal_bokasafns_ve_2021

Mynd/aðsend

Starfsfólk Safnahúss Vestmannaeyja hefur tekið sig saman og gert jóladagatal. Þau munu skiptast á að lesa einn kafla á dag úr bókinni Á baðkari til Betlehem eftir Sigurð Valgeirsson og Sveinbjörn I. Baldvinsson. 

Bæði höfundar og útgefandi gáfu góðfúslegt leyfi fyrir verkefninu. Upptökur af upplestrinum munu birtast á facebook síðu Bókasafnsins kl. 8.00 hvern morgun til og með 24. desember og hjálpar vonandi bókelskum krökkum að stytta biðina fram að jólum.

Njótið vel!

 

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...