ÍBV dróst gegn tékknesku liði

23.Nóvember'21 | 10:40
sunna_ibv_fb

Ljósmynd/ÍBV

ÍBV dróst á móti So­kol Pisek frá Tékklandi í sex­tán liða úr­slit­um Evr­ópu­bik­ars kvenna í hand­knatt­leik en dregið var í morgun.

Áður hafði ÍBV slegið út tvö grísk lið í keppn­inni, PAOK og Panorama. Sam­kvæmt drætt­in­um á fyrri leik­ur liðanna að fara fram í Tékklandi helg­ina 8.-9. janú­ar en sá seinni í Vest­manna­eyj­um helg­ina 15.-16. janú­ar.

Viðureignir 16 liða úrslita:

  • Sokol Pisek (Tékklandi) – ÍBV
  • HC DAC Dunajska Streda (Slóvakíu) – Kristianstad (Svíþjóð).
  • Juro UniRek VZV (Hollandi) – Costa del Sol Málaga (Spáni)
  • Maccabi Arazim Ramat gan (Ísrael) – Bm Elche (Spáni).
  • SSV Brixen Südtirol (Ítalíu) – HC Galychanka Lviv (Úkraínu)
  • HandbaL Venlo (Hollandi) – ZRK Bekament Banja (Serbíu).
  • ZRK Naisa Nis (Serbíu) – H71 (Færeyjum)
  • Izmir BSB SK (Tyrklandi) – Rocasa Gran Canaria (Spáni).

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.