Fyrstu íbúarnir fluttir inn í nýjan íbúðakjarna

23.Nóvember'21 | 09:07
innfl_strandv_vestm_is

Eftir flutninga var skálað fyrir nýjum og spennandi tímum. Ljósmynd/vestmannaeyjar.is

Fjórir af sjö íbúum eru fluttir inn í nýtt húsnæði á Strandvegi 26. Um er að ræða íbúðakjarna í eigu Vestmannaeyjabæjar.

Fram kemur á vef Vestmannaeyjabæjar að ÍBV handbolti og Sigurður G. Þórarinsson hafi hjálpað til við að flutninginn og eru íbúarnir sagðir mjög hamingjusamir með að vera loksins fluttir. Eftir flutninga var svo skálað fyrir nýjum og spennandi tímum. Er ÍBV handbolta og Sigurði G. Þórarinssyni þakkað fyrir hjálpina. 

Hér má sjá fleiri myndir frá flutningunum og íbúðakjarnanum.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.