Mynd að komast á viðbyggingu Ísfélagsins - myndband

19.Nóvember'21 | 20:10

Mynd er að komast á húsbyggingu Ísfélags Vestmannaeyja við fiskimjölsverksmiðju félagsins við Nausthamarsbryggju.

Um er að ræða viðbyggingu við verksmiðjuna, en áður höfðu fjórir fimmhundruð rúmmetra hráefnistankar verið reistir norð-vestan við Fiskimjölsverksmiðjuna. Tankarnir verða notaðir þegar verið er að landa hráefni til loðnuhrognavinnslu.

Viðbyggingin sem nú rís er einnig hugsuð fyrir vinnslu á loðnuhrognum. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð í dag niður á bryggju og myndaði framkvæmdirnar. En það er byggingarfyrirtækið Steini og Olli sem byggir húsið. Myndband Halldórs má sjá hér að neðan.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.