Þrír sóttu um skipstjórastöðu á Lóðsinum

20.Október'21 | 10:45
lods_kapalsk

Ljósmynd/TMS

Vestmannaeyjahöfn auglýsti fyrr í þessum mánuði starf skipstjóra á Lóðsinum laust til umsóknar. Um er að ræða fullt starf sem er unnið í dagvinnu og á bakvöktum. 

Samkvæmt upplýsingum frá Dóru Björk Gunnarsdóttur, hafnarstjóra sóttu þrír um stöðuna. Umsækjendur voru Njáll Kolbeinsson og Ægir Ármannsson en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Hún segir í samtali við Eyjar.net að gengið verði frá ráðningu á næstu dögum.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...