Fréttatilkynning:

Foreldramorgnar hefja göngu sína á ný

18.Október'21 | 09:34
landakirkja_safnadarh

Foreldramorgnar Landakirkju hefja göngu sína á ný nk. miðvikudag. Ljósmynd/TMS

Foreldramorgnar Landakirkju hefja göngu sína á ný nk. miðvikudag, 20. október kl. 10:00.

Á foreldramorgnum hittast foreldrar ungra barna og verðandi foreldrar í safnðarheimili kirkjunnar. Þar gefst tækifæri til að spjalla, læra hvert af öðru og miðla reynslu.

Það þarf ekki að skrá sig og það er ekkert gjald, málið er einfaldlega að koma, láta sjá sig og sjá aðra og njóta léttra veitinga í þægilegu andrúmslofti með öðrum foreldrum.

Umsjón er í höndum Sunnu Gunnlaugsdóttur, úrvalskvenna úr Kvenfélagi Landakirkju og presta kirkjunnar.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.