Bærinn býður út viðhald á gatnalýsingu

17.Október'21 | 09:00
eyjar_kvold_gig

Vestmannaeyjabær. Ljósmynd/Gunnar Ingi

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja fjallaði um viðhald og rekstur gatnalýsingar á fundi sínum í liðinni viku.

Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs greindi frá fyrirhuguðu útboði á viðhaldi og eftirliti með gatnalýsingu en HS veitur munu hætta þjónustu við gatnalýsingu frá og með næstu áramótum.

Þessu tengt: Segja upp þjónustusamningi vegna gatnalýsingar

Ráðið samþykkti að fela framkvæmdastjóra að bjóða út viðhald á gatnalýsingu.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.