Barnalæknir í Vestmannaeyjum
12.Október'21 | 11:13Guðmundur Vignir Sigurðsson barnalæknir með áherslu á meltingarsjúkdóma barna hefur verið ráðinn til starfa við Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Í tilkynningu frá HSU í Vestmannaeyjum segir að áætlað sé að Guðmundur Vignir muni koma til Vestmannaeyja einu sinni í mánuði.
Fyrsta koma hans til Eyja er dagana 18. og 19. október. Þessa daga er fólki boðið að panta tíma í síma 432-2500 án tilvísana en framvegis þarf tilvísun frá lækni fyrir komu til barnalæknis.
Tags
HSU
Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...