Fréttatilkynning frá Hopp Vestmannaeyjum:

Bíllausi dagurinn í dag - Hopp slær í gegn

22.September'21 | 10:34
billausi_dagurinn_post

Mynd/aðsend

Í dag er bíllausi dagurinn og af því tilefni fellum við niður startgjaldið á Hopphjólunum. Við hvetjum Eyjamenn til að sleppa bílnum og ganga eða bara “Hoppa” – “Minni mengun – Meira Hopp”.

Eyjamenn og gestir okkar hafa tekið hinum umhverfisvænu almenningssamgöngum ákaflega vel. Frá því að við opnuðum þjónustuna í apríl, hafa rafskutlur okkar farið tæpa 60.000km sem svarar til 45 ferða um Hringveginn á Íslandi.

Einnig er ánægjulegt að segja frá því að þessar ferðir hafa sparað umhverfinu okkar um 7tonn af CO2, segir í tilkynningu frá Hopp Vestmannaeyjum.

 

Takk takk kæru Hopparar 😊

Tags

Hopp

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.