Handknattleikur:
ÍBV og Valur mætast í bikarnum
14.September'21 | 07:15Fjórir leikir fara fram í Coca Cola bikar kvenna í kvöld. ÍBV fær þá Valsstúlkur í heimsókn í 8-liða úrslitum. Sæti í Final 4 er í boði fyrir sigurliðið.
Fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV að miði á leikinn kosti 1.500 kr.- fyrir fullorðna og er seldur á staðnum, frítt er fyrir yngri en 16 ára, (iðkendur ÍBV). A.T.H. að það er grímuskylda á leiknum.
Þeir sem ekki eiga heimangengt geta fylgst með í beinni útsendingu í RÚV.
Coca Cola bikar kvenna
Leikir dagsins

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...