Hlaðvarpið - Katrín Laufey Rúnarsdóttir

30.Júlí'21 | 07:36

Í tuttugasta og öðrum þætti er rætt við Katrínu Laufeyju Rúnarsdóttur um líf hennar og störf. Kata Laufey, eins og hún er kölluð, ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, hvernig samfélagið tók henni þegar hún flutti til eyja, Tígul og margt fleira.

Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesið stutt ágrip um Þjóðhátíð Vestmannaeyja. Sem er skrifaði uppúr ágripi frá Skapta Erni Ólafssyni og birtist í bók Laufeyjar Jörgensdóttir Sem ber heitið Undurfagra Ævintýr og einnig úr efni á Heimaslóð.is

Þetta sögubrot er í boði Bókasafn Vestmannaeyja.

Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga. Hér má hlusta á fyrri hlaðvörp Mannlífs og sögu.

Þátturinn á Spotify. (Í einhverjum vöfrum kemur ekki allur þátturinn í spilaranum hér að neðan). Því má nálgast þáttinn í hlekknum hér að framan. 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.