Herjólfur:
Vel ásættanlegir flutningar það sem af er ári
3.Júlí'21 | 13:06„Áfram er góður gangur í farþegaflutningum á milli lands og Eyja og eru flutningar það sem af er ári vel ásættanlegir og í takt við okkar áætlanir.”
Þetta segir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. í samtali við Eyjar.net. Hann segir að í júní hafi 55.603 farþegar farið með ferjunni milli lands og Eyja.
„Það er 15% aukning frá 2020, ásamt því að flytja 14.637 ökutæki sem er 11% aukning miða við fyrra ár.” segir hann.
Þessu tengt: 53% fleiri með Herjólfi í maí í ár miðað við sama mánuð í fyrra

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.