Heimaey á landleið með makríl

3.Júlí'21 | 13:55
lodna_heimaey

Heimaey VE verður í Eyjum í kvöld. Ljósmynd/TMS

Fyrsti makrílfarmur vertíðarinnar er væntanlegur til Eyja í kvöld, þegar Heimaey VE, skip Ísfélags Vestmannaeyja kemur til heimahafnar.

Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerðarstjóra er skipið væntanlegt til Eyja um klukkan 21 í kvöld, en 44 tíma sigling er af miðunum. Hann segir að Heimaey sé með 940 tonn.

Fleiri Eyjaskip eru einnig á landleið. Í gær var greint frá því að skip Vinnslustöðvarinnar, Kap VE væri á heimleið úr Smugunni með um 800 tonn.

Þessu tengt: Fyrsti makríllinn til Eyja um helgina!

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.