Lokahóf yngri flokka ÍBV í handknattleik

1.Júlí'21 | 12:19
yngri_fl_handb_ibv_lokahof_ibvsp

Ljósmynd/ibvsport.is

ÍBV hélt lokahóf yngri flokka í handknattleik nú í vikunni.

Á vefsíðu félagsins segir að þjálfararnir hafi skipulagt ýmiskonar skemmtanir fyrir flokkana sem enduðu svo í grillveislu hjá unglingaráði í Týsheimilinu, ásamt verðlaunaafhendingu.

Hér að neðan má sjá þá sem hlutu viðurkenningu.

5. flokkur kvenna

Eldra ár:

Efnilegust: Bernódía Sif Sigurðardóttir

Framfarir: Anna Sif Sigurjónsdóttir

ÍBV-ari: Alexandra Ósk Viktorsdóttir

 

Yngra ár:

Efnilegust: Birna Dögg Egilsdóttir

Framfarir: Sigrún Gígja Sigurðardóttir

 

5. flokkur karla

Eldra ár:

Efnilegastur: Elís Þór Aðalsteinsson

Framfarir: Andri Erlingsson

ÍBV-ari: Haukur Leó Magnússon

 

Yngra ár:

Efnilegastur: Gabríel Snær Gunnarsson

Framfarir: Aron Daði Pétursson

 

6. flokkur kvenna

Eldra ár:

ÍBV-ari: Kristín Klara Óskarsdóttir

Framfarir: Lilja Kristín Svansdóttir

Ástundun: Edda Dögg Sindradóttir

 

Yngra ár:

ÍBV-ari: Sóldís Sif Kjartansdóttir

Framfarir: Tanja Harðardóttir

Ástundun: Arna Rún Gísladóttir

 

6. flokkur karla

Eldra ár:

ÍBV-ari: Atli Sindrason

Framfarir: Sigurmundur Gísli Unnarsson

Ástundun: Jóel Þór Andersen

 

Yngra ár:

Framfarir: Arnór Sigmarsson

Ástundun: Aron Sindrason 

Tags

ÍBV

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...