Páll Scheving Ingvarsson skrifar:

Far þú í friði vinur

1.Júlí'21 | 07:44
bragi_kert_sams

Mynd/samsett

Með þessum fátæklegu orðum kveð ég vin minn og náinn samstarfsmann til margra ára. 

Kveðjustundin er mér lærdómsrík og sérstaklega sár í ljósi þess að Bragi var að ljúka störfum og við átti að taka notalegt ævikvöld eftir stranga starfsævi, þegar á hann ræðst illvígur sjúkdómur sem sigrar á endanum félaga minn. Baráttumann sem gat sannarlega staðið fastur fyrir.

Við erum illilega minnt á það að lífið er núna. Þau orð eru ekki klisja. Guð einn veit hver er næstur.

Vinur minn. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi.

Sigþóra mín, þér og fjölskyldu þinni óska ég blessunar og birtu. Skarð er höggið.

 

Páll Scheving Ingvarsson

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).