Unnið að takmörkun á útbreiðslu ágengra gróðurtegunda

19.Júní'21 | 10:10
lupina_nyja_hraun

Lúpína er ein þeirra tegunda sem hefur verið ágeng í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/TMS

Dagný Hauksdóttir, umhverfisfulltrúi Vestmannaeyjabæjar kynnti á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs helstu áskoranir varðandi útbreiðslu ágengra gróðurtegunda í Vestmannaeyjum og áætlun varðandi takmörkun á útbreiðslu þeirra.

Fram kemur að ágengar tegundir í Vestmannaeyjum séu Lúpína, Hvönn og Kefill. Hafa þarf í huga að þessar gróðurtegundir gætu borist til og náð rótfestu á fjöllum (t.d. Ystakletti), úteyjum, eða öðrum svæðum þar sem þær gætu haft töluverð áhrif á landslag Eyjanna.

Hér má sjá nánari upplýsingar um útbreiðslu ágengra gróðurtegunda í Vestmannaeyjum.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.