Hlynur bætti Íslandsmetið
6.Júní'21 | 10:05Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 10 þúsund metra hlaupi í gærkvöldi þegar hann kom í mark á 28:36,80 mínútum. Metið bætti hann á á móti í Birmingham á Englandi.
Fyrra metið Hlyns frá í september 2020 var 28:55,47 mínútur. Hlynur er handhafi Íslandsmeta í fimm greinum. Hinar eru 3.000 m hlaup, maraþonhlaup, hálft maraþon og míluhlaup, að því er segir í frétt mbl.is.
Hann kom annar í mark, ellefu sekúndum á eftir Ítalanum Pietro Riva en sekúndu á undan Tiidrek Nurme frá Eistlandi sem hafnaði í þriðja sæti en 36 tóku þátt í hlaupinu.
Tags
Hlynur Andrésson
Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.