Efna til sameiginlegs umhverfisátaks

6.Júní'21 | 10:40
yfir_bae_aust

Vestmannaeyjabær. Ljósmynd/TMS

Það er vor í lofti og margir bæjarbúar huga að vorverkum utandyra. Um mitt sumar verða að vanda veitt umhverfisverðalaun Vestmannaeyjabæjar.

Þetta kemur fram í fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja. Þar segir jafnframt að lagðar séu fram hugmyndir um nýja liði fyrir umhverfisverðlaun og sameiginlegt átak til stuðnings viðhaldsverkefna.

Í afgreiðslu ráðsins segir að veitt verði hvatningarverðlaun fyrir umhverfismál. Ráðið efnir til sameiginlegs umhverfisátaks um miðjan júní með fyrirtækjum og einstaklingum. Fyrirtæki og einstaklingar eru hvött til að huga að eignum sínum og umhverfi, segir í afgreiðslunni en tekið er fram að átakið verði nánar auglýst síðar.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.