Hollenskur framherji til ÍBV

12.Maí'21 | 22:34
seku_ibv

Seku Canneh

Knattspyrnudeild ÍBV hefur gert samning við hollenska framherjann Seku Canneh út tímabilið. 

Frá þessu er greint á heimasíðu ÍBV. Þar segir jafnframt að Seku hafi komið víða við á sínum ferli og að það sé mikil ánægja með að þessi öflugi framherji sé á leið til Eyja.

Fyrr í dag var einnig greint frá því að Atli Hrafn Andrason hafi skrifað undir 2ja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV.

Tags

ÍBV

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fasteignasalan Eldey

11.Maí'21

Eldey fasteignasala.  Sími 861-8901.  Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteignasali.  Goðahrauni 1.  disa@eldey.net.  Lægsta söluþóknunin í Eyjum, 1 % fyrir einkasölu.