Fjórir sendu inn hugmyndir um nýtingu Herjólfsbæjar

6.Maí'21 | 06:35
20210505_165051

Fjórir aðilar sendu inn hugmyndir um nýtingu Herjólfsbæjar. Ljósmynd/TMS

Vestmannaeyjabær auglýsti á dögunum eftir áhugasömum aðilum rekstur, nýtingu og framtíðarsýn Herjólfsbæjar í Herjólfsdal. Í fyrra gaf Herjólfsbæjarfélagið Vestmannaeyjabæ bæinn til varðveislu og notkunar.

Angantýr Einarsson, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs Vestmannaeyjabæjar segir í samtali við Eyjar.net að fjórir aðilar hafi sent inn hugmyndir.

„Búið er að ræða við tvo af þeim, þ.e. þá aðila sem sendu inn hugmyndir um heilstæða nýtingu húsnæðisins.” Angantýr gerir ráð fyrir að niðurstaða liggi fyrir í næstu eða þarnæstu viku. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...