Tilkynning frá heilsugæslu HSU - Vestmannaeyjum

Bólusetningar halda áfram í Eyjum

4.Maí'21 | 17:31
influensa_sprauta

Á morgun og fimmtudag verður haldið áfram að bólusetja í Eyjum. Ljósmynd/TMS

Á morgun verður haldið áfram með bólusetningar í Vestmannaeyjum.  

Hluti einstaklinga með undirliggjandi sjúkdóma fá fyrsta skammt af bóluefni og hluti fólks verður bólusettur með seinni skammti af pheizer.  Það mega líða allt að sex vikum milli fyrra og seinna skammts af pheizer og verða þeir sem fengu bólusetningu 14. apríl og ekki verða bólusettir á morgun boðin bólusetning í næstu viku. 

Á fimmtudag verður haldið áfram með hóp með undirliggjandi sjúkdóma sem fá fyrsta skammt af Astra Zenica bóluefni, segir í tilkynningu frá heilsugæslu HSU - Vestmannaeyjum.

Tags

COVID-19 HSU

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Glæný fýlsegg

17.Maí'22

Er kominn með glæný fýlsegg. Upplýsingar í síma 8693499, Georg.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.