Tilkynning frá heilsugæslu HSU - Vestmannaeyjum
Bólusetningar halda áfram í Eyjum
4.Maí'21 | 17:31Á morgun verður haldið áfram með bólusetningar í Vestmannaeyjum.
Hluti einstaklinga með undirliggjandi sjúkdóma fá fyrsta skammt af bóluefni og hluti fólks verður bólusettur með seinni skammti af pheizer. Það mega líða allt að sex vikum milli fyrra og seinna skammts af pheizer og verða þeir sem fengu bólusetningu 14. apríl og ekki verða bólusettir á morgun boðin bólusetning í næstu viku.
Á fimmtudag verður haldið áfram með hóp með undirliggjandi sjúkdóma sem fá fyrsta skammt af Astra Zenica bóluefni, segir í tilkynningu frá heilsugæslu HSU - Vestmannaeyjum.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...