Olís deild kvenna:

Stjarnan fær ÍBV í heimsókn

1.Maí'21 | 06:03
harpa_valey_ibv_fb

Ljósmynd/ÍBV

Í dag verða fjórir leikir spilaðir í Olís deild kvenna. Einn af þeim er viðureign Stjörnunnar og ÍBV. Liðin eru í fjórða og fimmta sæti deildarinnar og má því búast við baráttu leik.

ÍBV er með 14 stig úr 12 leikjum en heimamenn eru með 11 stig úr jafn mörgum leikjum. Flautað er til leiks í öllum leikjum dagsins klukkan 13.30. En þess má geta að leikur Stjörnunnar og ÍBV er í beinni á Stöð 2 Sport.

Leikir dagsins eru:

Dagur Tími Leikur  
01. maí. 21 13:30 Stjarnan - ÍBV
01. maí. 21 13:30 HK - Haukar
01. maí. 21 13:30 FH - Fram
01. maí. 21 13:30 KA/Þór - Valur

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa

29.Apríl'21

Óska eftir meiraprófsbílstjóra í vinnu sem fyrst - tímabundin vinna til 1. september.  Kranapróf kostur. Upplýsingar í síma 6600250, Magnús.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-