Bæjarstjórn fundar í kvöld

15.Apríl'21 | 16:27
IMG_2769

Frá fundi bæjarstjórnar. Ljósmynd/TMS

1571. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað í dag. Stærsta mál fundarins er ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020.

Hefst fundurinn kl. 18:00 og er hægt að horfa á hann í beinni útsendingu á vef Vestmannaeyjabæjar. Upptaka frá fundinum verður sett inn síðar hér á Eyjar.net.

Dagskrá fundarins er sem hér segir:


Almenn erindi
1. 202104061 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020
  Fyrri umræða
2. 201212068 - Umræða um samgöngumál
     
3. 202011006 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.

 


Fundargerðir til staðfestingar

4. 202103010F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 343
  Liður 1, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-3 við Flugvöll, liggur fyrir til afgreiðslu og staðfestingar.
Liður 13, Fyrirspurn til Skipulagsráðs, liggur fyrir til umræðu.
Liðir 2-14 liggja fyrir til kynningar.
     
5. 202103011F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 261
  Liður 1, Hraunbúðir, liggur fyrir til umræðu.

Liðir 1-11 liggja fyrir til kynningar.
     
6. 202103016F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3151
  Liður 1 liggur fyrir til kynningar.
     
7. 202103018F - Fræðsluráð - 342
  Liðir 1-7 liggja fyrir til kynningar.
 

Tungumálafólk óskast til vinnu sem túlkar

10.Maí'21

Alþjóðasetur leitar að fólki í Vestmannaeyjum til starfa sem túlkar.  Góð kunnátta á móðurmáli og íslensku er skilyrði, auk góðrar færni í mannlegum samskiptum, stundvísi, háttvísi og trúnaður.  Starfið er unnið í verktöku og ráðast laun af fjölda verkefna. Vinnutími er frjáls og sniðinn að óskum hvers og eins.  Boðið er upp á gjaldfrjálst starfsþjálfunarnámskeið áður en störf hefjast. Umsókn ásamt ferilskrá sendist á asetur@asetur.is  

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa

29.Apríl'21

Óska eftir meiraprófsbílstjóra í vinnu sem fyrst - tímabundin vinna til 1. september.  Kranapróf kostur. Upplýsingar í síma 6600250, Magnús.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fasteignasalan Eldey

11.Maí'21

Eldey fasteignasala.  Sími 861-8901.  Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteignasali.  Goðahrauni 1.  disa@eldey.net.  Lægsta söluþóknunin í Eyjum, 1 % fyrir einkasölu.