Áfram unnið að endurbótum á skólalóðum

12.Apríl'21 | 11:10
hoppudy

Til stendur að koma upp ærslabelgi á lóðinni við Hamarsskóla. Ljósmynd/TMS

Á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyja í liðinni viku var farið yfir stöðuna á endurbótum skólalóða Grunnskóla Vestmannaeyja og Kirkjugerðis. 

Í fundargerðinni segir að á næstu vikum verði haldið áfram endurbótum á skólalóðinni við Hamarsskóla. Þar verður komið upp m.a. ærslabelgi, stölluðu útikennslusvæði og bættu undirlagi.

Á austurlóð leikskólans Kirkjugerðis verður svæðið drenað og undirlag lagað eins og kostur er. Í ár er gert ráð fyrir fjármagni upp á 20 milljónum til umræddra framkvæmda. Þegar er búið að kaupa töluvert af leiktækjum og undirlagi sem bíður uppsetningar.

Fram kemur að ráðið þakki kynninguna og beinir því um leið til aðila að framkvæmdir við skólalóðirnar séu unnar í sátt og samlyndi við starfsemina og skólastjórnendur.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).