Fréttatilkynning:

Tölvun heldur áfram að styðja við orkuskiptin í samgöngum

1.Apríl'21 | 07:03
TDC-Tolvun-3

Ljósmyndir/aðsendar

Tölvun býður upp á 3 fríar hleðslustöðvar (Type-2) og heldur áfram að styðja við orkuskiptin í samgöngum. 2 stöðvanna eru ætlaðar Tesla bifreiðum og ein fyrir allar gerðir rafbíla.

Nú geta rafbílaeigendur komið áhyggjulaust til Eyja. Við settum stöðvarnar í skápa sem hægt er að loka á meðan að hlaðið er. Stöðvarnar sjást á Plugshare, í Tesla appinu og tesla.com/findus.

Tags

Tölvun

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.