Veitingastaðir í Eyjum mega taka á móti 20 - 60 gestum í einu

26.Mars'21 | 11:30
pylsur

Ljósmynd/TMS

Í nýjum sóttvarnarreglum er hámarksfjöldi gesta á veitingastöðum miðaður við 20 gesti í hverju rými. 

Veitingastaðir geta því hlutað sali niður í rými og hver hæð getur verið sérstakt rými ef um er að ræða fleirri hæðir en eina. Samkvæmt upplýsingum Eyjar.net geta veitingastaðir í Eyjum tekið á móti 20-60 gestum á sama tíma.

Hópar mega ekki vera stærri en 10 einstaklingar og tveggja metra reglan í gildi. Allir gestir veitingastaðanna skulu skráðir til að tryggja öflugan rekjanleika. Þá má benda á að öruggast er að panta borð ef að fyrirhugað er að borða á staðnum.   

Tags

COVID-19

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.