Allar Eyjastelpurnar í landsliðshópnum í dag

19.Mars'21 | 11:42
landslid_hsi_2021_kv

Landsliðshópurinn. Ljósmynd/HSÍ

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Norður Makedóníu í dag í forkeppni HM sem fram fer í Skopje.

Hópurinn sem leikur gegn Norður Makedóníu er eftirfarandi:

Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (25/0)
Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (2/0)
 

Aðrir leikmenn:

Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (2/0)

Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (58/118)

Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (36/28)

Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (0/0)

Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (37/77)

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (34/66)

Lovísa Thompson, Valur (19/28)

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (26/27)

Rut Jónsdóttir, KA/Þór (94/191)

Sigríður Hauksdóttir, HK (16/34)

Steinunn Björnsdóttir, Fram (35/27)

Sunna Jónsdóttir, ÍBV (56/42)

Thea Imani Sturludóttir, Valur (40/54)

Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (0/0)


Saga Sif Gísladóttir, Valur (0/0) hvílir í dag.

 

Leikurinn í dag hefst kl. 16:00 og verður streymt á ruv.is. Í morgun fékk hópurinn niðurstöður úr fyrsta PCR testinu eftir ferðalagið til Skopje og voru allir neikvæðir, segir í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands.

Tags

HSÍ

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.