Fréttatilkynning:

Alþjóðabænadagur kvenna

- efni frá Vanuatu “Byggðu á sterkum grunni”

4.Mars'21 | 17:54
radhusid

Konur í Vestmannaeyjum ætla að koma saman við Ráðhúsið kl. 17.00 á föstudaginn. Ljósmynd/TMS

Konur í  Vestmannaeyjum ætla að koma saman við Ráðhúsið kl. 17.00, föstudaginn 5. mars. Einnig verður í boði að fara í bíl.  

Gengið verður um bæinn og verður staðnæmst  á nokkrum stöðum og beðið fyrir ýmsum málefnum; skólum, heilbrigðismálum, atvinnumálum og samgöngum.

Samverustund verður í safnaðarheimilinu kl. 17.45 þar sem farið verður  yfir efni dagsins sem konur frá Vanuatu hafa undirbúið. Konur úr Kirkjukór Landakirkju munu leiðasöng undir stjórn Kitttyar. Samskot til Biblíufélagsins. Allir eru velkomir í gönguna og/eða stundina.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.