Nýja Álsey kemur til Eyja
23.Febrúar'21 | 14:00Laust fyrir hádegi í dag sigldi nýja uppsjávarskip Ísfélags Vestmannaeyja í heimahöfn. Skipið sem mun fá nafnið Álsey VE-2, var áður í eigu norskrar útgerðar.
Hardhaus landaði sínum síðasta loðnufarmi hjá Ísfélaginu á Þórshöfn áður en það sigldi af stað hingað til Eyja, þar sem Ísfélagið tekur við skipinu. Til stendur að gera það út á loðnu síðar í mánuðinum, ásamt Sigurði VE og Heimaey VE.
Þessu tengt: Hardhaus á leið á Íslandsmið
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...