Fréttatilkynning:

Opinn fundur um samgöngu- og heilbrigðismál

10.Febrúar'21 | 06:54
ari_trausti_vg

Ari Trausti Guðmundsson

Ágætu Eyjamenn. Í kvöld, miðvikudaginn 10. feb. kl. 20 – 21.30  boðar Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG í Suðurkjördæmi til fjarfundar í kjördæmaviku Alþingis. 

Fundurinn er fyrst og fremst um samgöngu- og heilbrigðismál með áherslu á Vestmannaeyjar og er öllum opinn þannig að við getum getum á einfaldan hátt tekið þátt í honum heima við tölvuna með hjálp netsins.

Með Ara Trausta   á fundinum verður Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður VG og fulltrúi í velferðarnefnd Alþingis.

Á fundinum gefst okkur tækifæri til að spyrja þá félagana um ýmis mál sem snerta okkar samfélag og einnig getum við komið skoðunum okkar á framfæri og til umræðu.

Slóðin á fundinn er hér.

 

Sjáumst á netfundi

Ragnar Óskarsson

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.