Siglt til Landeyjahafnar á ný

28.Janúar'21 | 06:46
IMG_2049

Herjólfur. Ljósmynd/TMS

Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að Herjólfur stefni á siglingar til Landeyjahafnar fyrri part dagsins.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15

Ef gera þarf breytingu á áætlun, gefum við það út um leið og það liggur fyrir. Hvað varðar siglingar seinni partinn í dag, þá hefum við út tilkynningu fyrir kl. 15:00 í dag.

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.