Haraldur Pálsson nýr framkvæmdastjóri ÍBV
28.Janúar'21 | 15:06Haraldur Pálsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags.
Haraldur er með BA gráðu í hagfræði og BS gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands ásamt því að vera með stýrimannsmenntun frá Tækniskólanum í Reykjavík.
Haraldur er meðeigandi E-fasteigna og hefur seinustu ár starfað meðal annars hjá Leitni Ráðgjöf, Marel, Gamma og sinnt trúnaðarstörfum á vegum ÍBV. Haraldur er í sambúð með Írisi Þórsdóttir og eiga þau saman tvö börn, segir í tilkynningu á vef ÍBV-íþróttafélags. Þar kemur jafnframt fram að hann muni hefja störf í næsta mánuði.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.