Biðja farþega í sóttkví að gefa sig fram
9.Janúar'21 | 13:27Komi til þess að einstaklingur í sóttkví þurfi að ferðast milli lands og Eyja með Herjólfi skal hann hafa samband við starfsmann Herjólfs áður en til brottfarar kemur.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. og er ástæða tilkynningarinnar sögð að starfsfólk Herjólfs hefur orðið vart við það að farþegar sem eru að ferðast í heimkomusóttkví tilkynni sig ekki, fyrr en þeir eru mættir á afgreiðslustaði Herjólfs. Því er biðlað til fólks að fara eftir eftirfarandi tilmælum:
Komi til þess að einstaklingur sé í sóttkví og þarf að ferðast milli lands og Eyja, skal kemur hafa samband við Ölmu Ingólfsdóttur á netfangið almai@herjolfur.is áður en til brottfarar kemur.
Þá er mikilvægt að fylgja að öllu leyti fyrirmælum stýrimanns þegar til skipsins er komið. Herjólfur ohf leggur mikla áherslu á að gæta ítrustu varkárni vegna veirunnar og vill taka og sýna samfélagslega ábyrgð vegna málsins.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...