Nýtt skipurit Vestmannaeyjahafnar samþykkt

30.Desember'20 | 08:55
basaskersbryggja

Vestmannaeyjahöfn. Ljósmynd/TMS

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í síðustu viku lagði formaður ráðsins fram drög að nýju skipuriti Vestmannaeyjahafnar. 

Helsta breytingin er að til verður sérstakt stöðugildi hafnarstjóra. Í niðurstöðu segir að ráðið samþykki fyrirliggjandi skipurit. Ráðið er sammála um að nú jafnt sem áður er mikilvægt að halda niðri rekstrarkostnaði og leita mögulegra leiða til hagræðis.

Hér að neðan má sjá nýsamþykkt skipurit en það er hluti af skipuriti umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.