Þjótandi ehf. lægstbjóðandi í jarðvinnu vegna ljósleiðaralagna

29.Desember'20 | 07:47
hofdi_heimaey

Til stendur að hefja jarðvinnu vegna ljósleiðaralagna í dreifbýli. Ljósmynd/TMS

Ljósleiðari í dreifbýli var til umfjöllunnar á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar. 

Í fundargerð er greint frá því að þann 30. nóvember síðastliðinn hafi verið opnuð tilboð í jarðvinnu vegna ljósleiðaralagna í dreifbýli.

Eftirfarandi tilboð bárust:

  • S.H Leiðarinn ehf. kr. 37.568.280
  • Heflun ehf. kr. 31.529.232
  • Þjótandi ehf. kr. 31.084.320
  • Steingarður ehf. kr. 44.266.760


Kostnaðaráætlun verkkaupa hljóðaði upp á kr. 25.228.048,-

Í niðurstöðu segir að ráðið samþykki að fela starfsmönnum að ganga frá samningi við lægstbjóðanda á grundvelli fyrirliggjandi tilboðs.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...