Jón Kristinn framlengir við ÍBV
29.Nóvember'20 | 14:35Jón Kristinn Elíasson, markmaður, hefur skrifað undir 2ja ára samning við knattspyrnudeild ÍBV. Jón Kristinn spilaði tvo leiki í Lengjudeildinni í sumar og hélt hreinu í þeim báðum.
Fram kemur á heimasíðu ÍBV að mikil ánægja sé hjá stjórn með framlengingu við Jón og verður gaman að fylgjast með honum taka næstu skref en Jón var að ganga upp úr 2. flokki.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.