Leikmenn ársins valdir hjá kvennaliði ÍBV

2.Nóvember'20 | 21:59
leikmenn_arsins_2020_fb

Ljósmynd/ÍBV

Þjálfarar meistaraflokks kvenna hjá ÍBV hafa gert upp tímabilið og valið þá leikmenn sem hafa skarað hvað mest fram úr á nýafstöðnu tímabili.

  • Leikmaður ársins: Hanna Kallmeier
  • Efnilegasti leikmaðurinn: Kristjana Sigurz
  • IBV-ari ársins: Júlíana Sveinsdóttir
  • Markadrottning: Karlina Miksone

Stelpunum er óskað til hamingju með þetta, segir í færslu á facebook-síðu ÍBV.

Tags

ÍBV

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...