Austan stormur - gul viðvörun
28.Október'20 | 07:15Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland. Viðvörunin tekur gildi í kvöld kl. 20:00 og er í gildi til kl. 11:00 í fyrramálið.
Austan stormur (Gult ástand)
Austan 15-25 m/s, hvassast austantil. Búist er við snörpum vindhviðum við fjöll, yfir 35 m/s, t.d. undir Eyjafjöllum og Mýrdalsjökli. Þetta getur skapað varasöm akstursskilyrði, einkum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind.
Í athugasend Veðurfræðings segir að framundan sé austan og norðaustan hvassviðri eða stormur syðst á landinu fram á fimmtudagsmorgun, og má búast við snörpum vindhviðum við fjöll, t.d. undir Eyjafjöllum og í Öræfum.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...