Bæjarstjórnarfundur í dag

14.Október'20 | 15:20
IMG_2777

Frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

1564. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í dag og er fundað í gegnum fjarfundabúnað. Hefst fundurinn kl. 18:00. Meðal dagskráliða á fundinum í dag er umræða um samgöngumál og tillaga um íbúakosningu vegna fjölgunar bæjarfulltrúa svo fátt eitt sé nefnt.

Vegna samkomutakmarkana yfirvalda þá verður fundað í gegnum fjarfundarbúnað og verður upptaka af fundinum sett á netið að fundi loknum, að því er segir í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar.

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

Almenn erindi
1. 202003036 - Viðbrögð vegna veiruógnunar
     
2. 201212068 - Umræða um samgöngumál
     
3. 202010039 - Tillaga um íbúakosningu vegna fjölgunar bæjarfulltrúa
     

Fundargerðir til staðfestingar
4. 202009004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 250
  Liður 5, Málefni fatlaðs fólks, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 9, Fjölmenning í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-4 og 6-8 liggja fyrir til staðfestingar
     
5. 202009007F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 332
  Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar.
     
6. 202009001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 255
  Liður 1, Botn vegagerð 2020, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 4, Mengunaróhapp í Vestmannaeyjahöfn, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-3 og 5-9 liggja fyrir til staðfestingar.
     
7. 202009008F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 251
  Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.
     
8. 202009010F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3137
  Liður 1, Umræða um heilbrigðismál, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Fjárhagsáætlun 2021, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 7, Staða ferðaþjónustunnar í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 11, Umsagnir frá Alþingi - bæjarráð, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 3-6 og 8-16 liggja fyrir til staðfestingar.
     
9. 202009003F - Fræðsluráð - 334
  Liður 1, Hamarsskóli-nýbygging, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Spjaldtölvuvæðing GRV, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Þjónustukönnun leikskóla, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2 og 5-8 liggja fyrir til staðfestingar.
     
10. 202010004F - Fræðsluráð - 335
  Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.
     
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).