Hreystigarðurinn í Brimhólalaut

13.Október'20 | 07:10
20201011_163052

Ljósmyndir/TMS

Framkvæmdir við Hreystigarðinn í Brimhólalaut eru nú á lokametrunum. Hreystivellir njóta mikilla vinsælda víða um land og má búast við að hið sama verði upp á teningnum hér í Eyjum.

Völlurinn er stallaður svo hægt sé að nýta upphækkunina í æfingar. undirlagið á vellinum er gervigras og á vellinum eru tæki sem henta öllum sem eru hærri en 140 cm, óháð líkamlegu ástandi og getu. Með tækjunum er hægt að þjálfa styrk, þol, jafnvægi og liðleika.

Fleiri myndir af vellinum má sjá hér að neðan.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.