Vegurinn í botni Friðarhafnar færist vestar

24.September'20 | 13:51
botn_skipulag_2020

Hér má sjá hvernig akstursleiðin út á Eiði breytist. Þá má sjá hvernig fyrirhugaðar byggingar verða á svæðinu. Skjáskot/Vestmannaeyjabær

Fyrir liggja drög að gatnagerð í botni Friðarhafnar en vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda þarf að færa minnismerkið um Varðskipið Þór og hefur undirbúningur að því farið fram. 

Finna þarf minnismerkinu annan stað sem sómi er að, segir í fundargerð framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar. Ráðið felur starfsmönnum að færa minnismerkið, en samkvæmt deiliskipulagi er gert ráð fyrir staðsetningu þess við suðurenda svæðisins.

 

Strandvegur-Eiði - Gatnahönnun

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...