Mun fleiri nýta sér frístundastyrkinn
16.September'20 | 09:07Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs Vestmannaeyjabæjar í gær fór Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs yfir stöðu frístundarstyrkjar árið 2020.
Fram kom að það sem af er ári hafa 538 börn og ungmenni í aldurshópnum 2 - 18 ára nýtt sér frístundastyrk Vestmannaeyjabæjar að hluta eða öllu leyti. Fleiri hafa nýtt sér styrkinn en á sama tíma á síðasta ári. Nú þegar hafa 63% barna í þessum aldurhópi nýtt sér styrkinn miðaða við 37% frá árinu áður.
Ráðið lýsir yfir ánægju með aukningu á nýtingu á styrknum og þakkar kynninguna.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.