Arnar valdi þrjár úr Eyjaliðinu
16.September'20 | 17:06Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til æfinga. Hópurinn hittist og æfir í Vestmannaeyjum 28. september – 3. október.
Næsta verkefni hjá stelpunum okkar er áætlað 4. - 6. desember nk. en þá fer fram undankeppni HM. Liðið drógst í riðil með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Riðilinn verður leikinn í Norður-Makedóníu, að því er segir í fréttatilkynningu frá HSÍ.
Vegna Covid-19 heimsfaraldursins er ekki hægt að velja leikmenn sem spila erlendis í landsliðshópinn að þessu sinni.
Hópinn má sjá hér að neðan.
Markmenn:
Hafdís Renötudóttir, Fram 26 / 1
Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram 0 / 0
Saga Sif Gísladóttir, Valur 0 / 0
Vinstra horn:
Perla Ruth Albertsdóttir, Fram 22 / 25
Sigríður Hauksdóttir, HK 14 / 31
Vinstri skytta:
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV 32 / 60
Mariam Eradze, Valur 1 / 0
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 25 / 24
Kristrún Steinþórsdóttir, Fram 0 / 0
Leikstjórnendur:
Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan 35 / 27
Lovísa Thompson, Valur 18 / 28
Sunna Jónsdóttir, ÍBV 56 / 42
Hægri skytta:
Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV / 112
Rut Jónsdóttir, KA/Þór 94 / 191
Hægra horn:
Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK 0 / 0
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur 28 / 14
Línumenn:
Arna Sif Pálsdóttir, Valur 150 / 282
Katrín Tinna Jensdóttir, Stjarnan 0 / 0
Steinunn Björnsdóttir, Fram 33 / 23
Starfslið:
Arnar Pétursson, þjálfari
Ágúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfari
Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri
Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari
Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari
Jóhann Róbertsson, læknir
Kjartan Vídó Ólafsson, fjölmiðlafulltrúi
Tags
HSÍ
Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...