Lundapysjurnar að nálgast sex þúsund

2.September'20 | 07:08
lundapysjum_sleppt

Ljósmynd/Pysjueftirlitið.

Nú er búið að skrá 5.731 lundapysjur í pysjueftirlitið. Meðalþyngdin á pysjunum sem búið er að vigta er 283 gr.

Á facebook-síðu pysjueftirlitsins segir að búið sé að taka saman hvað margar pysjur hafa fundist á hverjum degi síðan tímabilið hófst. Spurningin er, var hápunkturinn um síðustu helgi eða eigum við eftir að sjá enn stærri daga?

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...