Handknattleikur:
Dani til liðs við ÍBV
31.Ágúst'20 | 15:08Jonathan Werdelin skrifaði nýverið undir 1.árs samning við handknattleiksdeild ÍBV. Jonathan er 21 árs gamall danskur leikmaður sem leikur sem hægri skytta.
Hann lék síðast með TMS Ringsted í Danmörku. Hann mun æfa og spila með meistaraflokki og/eða U-liði félagsins í vetur. Við bjóðum Jonathan velkominn til Eyja og hlökkum til samstarfsins í vetur, segir í frétt á vefsíðu ÍBV-íþróttafélags.
Tags
ÍBV
Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.