Mikil uppbygging í vesturbænum - myndband
26.Ágúst'20 | 07:40Mikið hefur verið byggt upp síðastliðin ár í vesturbæ Vestmannaeyja. Bæði í Goðahrauni og í Foldahrauni hafa risið nýir botnlangar af raðhúsum og einbýlishúsum.
Þá hefur einnig töluvert verið byggt upp í Kleifarhrauni. Halldór B. Halldórsson fór með drónann yfir vesturbæinn í gær. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Tags
Skipulagsmál
Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.