Fyrsta fæðing ársins í Eyjum

18.Ágúst'20 | 08:50
hsu_tun

Starfsstöð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum. Ljósmynd/TMS

„Ég get staðfest það að það fæddist drengur 10.ágúst í Vestmannaeyjum. Fyrsta barn ársins.” segir Björk Steindórsdóttir, yfirljósmóðir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Björk segir skráningar fyrir fæðingar í póstnúmeri 900 séu 20 það sem af er árinu. „Hafi eitthvert barn fæðst á árinu 2020 og búið í póstnúmeri 900 þegar það fæddist, en flutt svo í burtu, þá kæmi það trúlega ekki fram í gögnunum okkar.” segir hún.

Sjá einnig: Aðeins tvær fæðingar í Eyjum í fyrra

Af 29 fæðingum Eyjamanna í fyrra voru aðeins 2 barnana fædd í Eyjum.

 

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.