Ganga ekki í störf annarra

8.Júlí'20 | 11:05
IMG_2025

Ljósmynd/TMS

Hvorki skip­stjórn­ar­menn né vél­stjór­ar á Herjólfi munu ganga í störf há­seta og þerna á meðan verk­fallsaðgerðum fé­lags­manna í Sjó­manna­fé­lagi Íslands stend­ur, að því er fram kem­ur í sam­eig­in­legri yf­ir­lýs­ingu Fé­lags skip­stjórn­ar­manna og Fé­lags vél­stjóra og málm­tækni­manna. 

„Það er grunnkrafa launa­fólks að fá að semja um sín kjör og beita verk­falls­vopn­inu ef það þarf. Það er öll­um ljóst sem þekkja til að á meðan á verk­falli stend­ur hjá há­set­um og þern­um mun skipið ekki sigla.“

Fé­lags­menn í Sjó­manna­fé­lagi Íslands sem vinna hjá Herjólfi lögðu niður störf í einn sól­ar­hring í gær vegna kjara­deilu fé­lags­ins og Herjólfs ohf. Frek­ari vinnu­stöðvan­ir eru fyr­ir­hugaðar en skipið sigl­ir ótruflað í dag. 

 

Mbl.is greinir frá.

Tags

Herjólfur

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Nýtt hlaðvarp/podcast fer í loftið á fimmtudaginn 4. mars nk. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og verður hlaðvarpið aðgengilegt á Eyjar.net ásamt helstu veitum svo sem Spotify og Youtube. Fylgstu með...

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa

29.Apríl'21

Óska eftir meiraprófsbílstjóra í vinnu sem fyrst - tímabundin vinna til 1. september.  Kranapróf kostur. Upplýsingar í síma 6600250, Magnús.