Goslokahátíðin hefst í dag

2.Júlí'20 | 06:39
IMG_3660

Það spáir góðu veðri á Goslokahátíð. Ljósmynd/TMS

Goslokahátíðin hefst í dag, fimmtudag og verður dagskrá í gangi fram á sunnudag. Í dag er fjölbreytt dagskrá og má þar nefna bókakynningu, myndlistarsýningar og tónleika, svo fátt eitt sé nefnt.

Hér má sjá dagskrá dagsins.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...